Tilgreinir dagsetningu þegar starfsmaðurinn varð óvirkur, til dæmis vegna veikinda eða fæðingarorlofs.
Nánari upplýsingar um starfsmann sem er skilgreindur óvirkur fást í þessum reit og einnig í reitunum Staða og Ástæðukóti óvirkni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |