Birtir mínúturnar sem notandi hefur unniđ samtals viđ bókhaldiđ í fyrirtćkinu á viđkomandi degi.
Ţegar notandi hefur unniđ viđ bókhald fćrir kerfiđ sjálfkrafa ţann heildartíma sem hann hefur unniđ inn í reitinn Mínútur. Ef notandi lýkur ekki vinnu fyrr en eftir miđnćtti er vinnutíminn skráđur á ţann dag sem vinnan hófst á. Ef notandi vinnur viđ bókhald í fyrirtćkinu oftar en einu sinni á dag reiknar forritiđ heildartímann.
Best er ađ breyta hvorki né eyđa efni reitsins ţví ađ kerfiđ skráir sjálfkrafa réttan fjölda mínútna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |