Birtir mínúturnar sem notandi hefur unnið samtals við bókhaldið í fyrirtækinu á viðkomandi degi.

Þegar notandi hefur unnið við bókhald færir kerfið sjálfkrafa þann heildartíma sem hann hefur unnið inn í reitinn Mínútur. Ef notandi lýkur ekki vinnu fyrr en eftir miðnætti er vinnutíminn skráður á þann dag sem vinnan hófst á. Ef notandi vinnur við bókhald í fyrirtækinu oftar en einu sinni á dag reiknar forritið heildartímann.

Best er að breyta hvorki né eyða efni reitsins því að kerfið skráir sjálfkrafa réttan fjölda mínútna.

Ábending

Sjá einnig