Tilgreinir númer línunnar fyrir athugasemdina.

Þegar athugasemd er gerð við innkaupaskjal setur kerfið línunúmer sjálfkrafa í reitinn Línunr. til að henda reiður á öllum athugasemdum í athugasemdatöflunni. Línunúmer á sérstaklega við um tiltekna athugasemd.

Ábending

Sjá einnig