Tilgreinir kóta þess bókunarflokks sem viðskiptamannssniðmátið á að tilheyra. Skoða má kóta þeirra bókunarflokka sem skilgreindir hafa verið í glugganum Bókunarflokkur viðskm. með því að smella á reitinn.

Þegar viðskiptamaður er stofnaður út frá þessu viðskiptamannssniði er efni þessa reits sjálfkrafa afritað í reitinn Viðsk.póstflokkur á spjaldi viðskiptamanns.

Þegar búið er til sölutilboð er efni þessa reits afritað í sniðmátið Reikn.færist á viðskm. í glugganum Sölutilboð.

Ábending

Sjá einnig