Tilgreinir VSK-viðskiptabókunarflokk fyrir snið viðskiptamannsins. Smellt er á reitinn í reitnum til að skoða VSK viðsk.bókunarflokkana í glugganum VSK viðskiptabókunarflokkar.

Kótinn tilgreinir hvaða VSK-viðskiptabókunarflokki viðkomandi viðskiptamannssnið tilheyrir.

Þegar viðskiptamaður er stofnaður út frá þessu viðskiptamannssniði er efni þessa reits sjálfkrafa afritað í reitinn VSK-viðsk.póstflokkur á spjaldi viðskiptamanns.

Þegar fyllt er út í kóta Selt til - vskm.-sniðmáts á sölutilboði afritar kerfið efni reitsins í tilboðið.

Ábending

Sjá einnig