Tilgreinir heiti reikningstímabilsins.

Kerfiđ fćrir sjálfkrafa inn heiti mánađarins í samrćmi viđ byrjunardagsetninguna. Ef til dćmis 010100 er fćrt inn í reitinn Upphafsdagsetning fćrir kerfiđ sjálfkrafa inn Janúar í reitinn Heiti.

Ef reikningstímabilin sem eru í notkun eru ekki eins mánađar löng er gott ađ skipta sjálfgefna heitinu út fyrir heiti sem er meira lýsandi, svo sem:

fjórđung1, 1. tímabil, 1. helm

Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.

Ábending

Sjá einnig