Tilgreinir hvort samþætting við Connector fyrir Microsoft Dynamics hafi verið gerð virk. Veljið þennan reit í glugganum Tengslastjórnunargrunnur til að virkja samþættingu.
Viðbótarupplýsingar
-
Þegar þessi reitur er valinn birtast skilaboð sem þar sem farið er fram á staðfestingu á að kveikja eigi á samþættingu. Veljið Já til að halda áfram.
-
Þegar þessi reitur er hreinsaður birtast skilaboð sem þar sem farið er fram á staðfestingu á að slökkva eigi á samþættingu. Veljið Já til að halda áfram.
Til að ljúka samþættingarferlinu þarf að loka og ræsa svo Microsoft Dynamics NAV aftur. Valið er geymt töflunni Tengslastjórnunargrunnur.
Mikilvægt |
---|
Eftir að Connector fyrir Microsoft Dynamics er virkjað, skal endurræsa eftirfarandi þjónustu:
|
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |