Tilgreinir hvort samþætting við Connector fyrir Microsoft Dynamics hafi verið gerð virk. Veljið þennan reit í glugganum Tengslastjórnunargrunnur til að virkja samþættingu.

Viðbótarupplýsingar

  • Þegar þessi reitur er valinn birtast skilaboð sem þar sem farið er fram á staðfestingu á að kveikja eigi á samþættingu. Veljið til að halda áfram.
  • Þegar þessi reitur er hreinsaður birtast skilaboð sem þar sem farið er fram á staðfestingu á að slökkva eigi á samþættingu. Veljið til að halda áfram.

Til að ljúka samþættingarferlinu þarf að loka og ræsa svo Microsoft Dynamics NAV aftur. Valið er geymt töflunni Tengslastjórnunargrunnur.

Mikilvægt
Eftir að Connector fyrir Microsoft Dynamics er virkjað, skal endurræsa eftirfarandi þjónustu:

  • Microsoft Dynamics NAV Netþjónn
Þegar búið er að velja eða hreinsa gátreitinn Virkja Connector verða allir notendur að enduropna Sérsniðinn biðlari til að tengjast við gagnagrunninn.

Nánari upplýsingar eru í „Virkja vefþjónustur til að vinna með Microsoft Dynamics Connector“ í Troubleshooting: Integrating using the Connector for Microsoft Dynamics.

Ábending

Sjá einnig