Tilgreinir hvort stofnað hafi verið til samskiptanna sem skráð voru fyrir þennan hluta af fyrirtækinu eða tengilið. Valkosturinn Við sýnir að fyrirtækið var upphafsaðili; valkosturinn Þeir sýnir að tengiliður var upphafsaðili.

Kerfið fyllir þennan reit út sjálfkrafa ef Kóti samskiptasniðmáts sem valið er geymir upplýsingar um hver á vanalega frumkvæði að samskiptunum.

Ábending

Sjá einnig