Tilgreinir hvort stofnað hafi verið til samskiptanna sem skráð voru fyrir þennan hluta af fyrirtækinu eða tengilið. Valkosturinn Við sýnir að fyrirtækið var upphafsaðili; valkosturinn Þeir sýnir að tengiliður var upphafsaðili.
Kerfið fyllir þennan reit út sjálfkrafa ef Kóti samskiptasniðmáts sem valið er geymir upplýsingar um hver á vanalega frumkvæði að samskiptunum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |