Tilgreinir fjölda tengiliða sem hefur verið haft samband við vegna þessarar söluherferðar. Þessum reit er ekki hægt að breyta.
Þegar stofnuð eru samskipti sem eru tengd söluherferð uppfærir kerfið reitinn Tengiliðir í markhóp á spjaldinu Söluherferðarupplýsingar.
Hægt er að skoða lista yfir alla tengiliðina í markhópnum ásamt tengdum samskiptum með því að smella á reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |