Tilgreinir númer söluherferðar.
Söluherferðarnúmerið er tilgreint þegar stofna á hluta, samskipti, tækifæri, verkefni, aðgerð eða sölu- og innkaupapantanir.
Ein af eftirtöldum aðferðum er notuð til að færa inn nýtt númer:
-
Ef sett hefur verið upp sjálfgefin númeraröð fyrir söluherferðir er stutt á færslulykilinn til að láta kerfið fylla út reitinn með næsta númeri í röðinni.
-
Hafi sjálfgefin númeraröð fyrir söluherferðir ekki verið sett upp er hægt að handfæra númer.
Númer söluherferðar einkennir söluherferðina og er notað þegar verkefni, tækifæri, hlutar, aðgerðir og samskipti sem snerta tengiliðinn eru stofnuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |