Tilgreinir sjálfa kveðjuna.

Hægt er að færa inn kveðju beint, til dæmis, “Til þess er málið varðar”. Einnig má semja kveðju með því að samnýta ýmsar breytur sem koma fram í reitunum Nafn 1, Heiti 2, Nafn 3, Nafn 4 og Nafn 5. Merkið %1er notað til að sýna staðsetningu efnisins í reitnum Nafn 1 í kveðjusniðinu, %2 fyrir efnið í reitnum Nafn 2 og svo koll af kolli.

Dæmi:

Hafi verið valið starfsheiti í reitnum Nafn 1 og eftirnafn í reitnum Nafn 2 er hægt að færa inn eftirfarandi kveðju í reitinn Kveðja: „Kæri/kæra %1 %2,“. Þá verður ávarpsformúlan sem birtist á skjölum "Kæri/kæra [Starfsheiti] [Eftirnafn],". Til dæmis, „Kæri prófessor Smith“.

Ábending

Sjá einnig