Tilgreinir hvort kveðjan sé formleg eða óformleg. Valið er með því að smella í reitinn.
Það er brýnt að stofna snið fyrir bæði formlega og óformlega kveðju á öllum tungumálum sem bætt er við gluggann Kveðjuformúlur. Ef það er ekki gert er ekki hægt að opna Word-viðhengi á viðkomandi máli.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |