Tilgreinir númer þeirra starfsgreinarhópa sem tengiliðurinn tilheyrir. Ef tengiliðurinn er einstaklingur er númer starfsgreinhóps fyrirtækisins í þessum reit. Þessum reit er ekki hægt að breyta.

Til að skoða lista yfir úthlutaða iðnaðarflokka er smellt á reitinn.

Ábending

Sjá einnig