Tilgreinir hámarks leyfilegri VSK-leiðréttingarupphæð fyrir gjaldmiðilinn. Ef til dæmis er fært 5 í þennan reit fyrir gjaldmiðilinn ensk pund er leyfilegt að leiðrétta VSK upphæðir um allt að fimm pund.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |