Tilgreinir fjölda sekúndna sem á ađ setja sem tímamörk verkrađarfćrslu. Hćgt er ađ nota ţessa stillingu til ađstođa viđ notkun tilfanga.
Ef verkrađarfćrsla hefur tímalokun tilgreinda í reitnum Tímalokun (sek.) og rennur út á tíma hnekkir tímalokunarstellingin grunnstillingunni í reitnum Hámarksfj. tilrauna til keyrslu. Verkrađarfćrslan heldur ekki áfram ađ reyna keyrslu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |