Tilgreinir úthlutaðan forgang verkraðarfærslu. Hægt er að nota forgangsröðun til að ákveða í hvaða röð verkraðarfærslur eru keyrðar. Nota má stillinguna til að aðstoða við tilfangastjórn. Gildið 0 tilgreinir forgangsröðina. Sjálfgefna stillingin er 1000.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |