Tilgreinir upplısingar um flokkinn sem verkröğin tilheyrir. Ef fleiri en ein verkröğ er í gangi inniheldur taflan upplısingar um hverja röğ. Til dæmis ef fleiri en eitt verk er í vinnslu vegna şess ağ meira en ein NAS-şjónusta er virk, eğa vegna şess ağ verkrağarvinnsla hefur veriğ ræst á meira en einum biğlara. Nota má afmarkanir til ağ sjá ağeins tegund verkrağa sem áhugi er á.
Í sjálfgefinni verkröğ er tegundarkóğinn alltaf auğur. Ağeins biğrağir verks sem hafa enga tilgreinda tegund eru keyrğ af sjálfgefnu biğröğinni.
Nánari upplısingar um tiltekinn reit fást meğ şví ağ velja reitinn og ıta á F1.