Tilgreinir kóta fyrir athugasemdina. Mest má rita 10 stafi, bæği tölustafi og bókstafi. Nota skal kóta sem auğvelt er ağ muna og eru lısandi fyrir tegund athugasemdar eğa viğskiptamanns.

Şennan reit má nota til ağ rağa athugasemdum. Hægt er t.d. ağ nota kótann ESB fyrir allar athugasemdir sem gerğar eru viğ viğskiptamenn í Evrópusambandslöndum/-svæğum. Síğan er hægt ağ nota reitaafmörkun til şess ağ afmarka töfluna Söluathugasemdalína svo hún sıni ağeins athugasemdir viğ viğskiptamenn innan ESB.

Ábending

Sjá einnig