Tilgreinir dagsetningu þegar lánardrottinn stofnaði innkaupaskjalið (dagsetning reiknings lánardrottins).
Bent er á að kerfið notar þessa dagsetningu þegar það reiknar út gjaldfallna kröfu lánardrottins samkvæmt upplýsingunum í glugganum Greiðsluskilmálar. Þá þarf að ganga úr skugga um að dagsetningin í reitnum samsvari dagsetningunni á innkaupareikningnum frá lánardrottninum svo að kerfið reikni gjaldfallna kröfu lánardrottins rétt.
Kerfið stingur upp á Bókunardags. fyrir þennan reit en dagsetningunni má breyta eftir þörfum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |