Tilgreinir tegund fylgiskjals sem notandi er í þann veginn að stofna.

Innkaupahausinn er grunnurinn að öllum þeim tegundum fylgiskjala sem eru tengd kerfishlutanum Innkaup og hafa ekki enn verið bókaðar. Kerfið þarf því að merkja það sem er sett upp, svo sem reikning eða kreditreikning.

Kerfið sér sjálfkrafa um að fylla reitinn út með hliðsjón af því sem valið var í aðalvalmynd innkaupa.

Ábending

Sjá einnig