Tilgreinir hvað verður um færsluna þegar lokið er við línuaðgerðir.
Ef Samþykkja stendur í reitnum verður færslan yfirfærð í fylgiskjal eða færslubók (kerfið biður notandann að tilgreina færslubókarkeyrsluna og sniðmátið).
Ef Skila til MF-félaga stendur í reitnum verður færslan flutt í úthólfið. Þaðan er hægt að skila færslunni til MF-félagans sem stofnaði hana.
Ef Hætta við stendur í reitnum verður fræslunni eytt úr innhólfinu. Ef félagi hefur hafnað færslunni verður að velja Hætta við og bóka síðan leiðréttingu í fylgiskjalinu eða færslubókinni sem upphaflega var stofnuð í fyrirtækinu.
Ef Engin aðgerð stendur í reitnum verður línan áfram í innhólfinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |