Tilgreinir hvað verður um færsluna þegar lokið er við línuaðgerðir.
Ef Engin aðgerð stendur í reitnum verður línan áfram í úthólfinu.
Ef í reitnum stendur Senda til MF-félaga verður færslan send í innhólf MF-félagans.
Í reitnum getur aðeins staðið Skila í innhólf ef gildandi fyrirtæki hafnaði færslunni. Þessi valkostur sýnir að færslunni verður ekki skilað til félagans heldur verður hún send aftur í innhólfið til endurmats.
Ef reiturinn inniheldur Hætta við merkir þessi valkostur að færslan verður ekki send til félagans heldur verður eytt úr úthólfinu. Bóka verður leiðréttingu til að fella út línurnar sem hafa verið bókaðar í þessu fyrirtæki.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |