Inniheldur númer fjárhagsreikningsins í bókhaldslyklinum sem samsvarar þessum MF-fjárhagsreikningi.

Þegar tekið er á móti MF sölu- eða innkaupalínu í innhólfi mun hún innihalda númer MF-fjárhagsreiknings. Þegar kerfið færir línuna í fylgiskjal eða færslubók í fyrirtækinu er efnið í þessum reit notað til að þýða millifyrirtækjareikningsnúmerið í reikning í bókhaldslykli fyrirtækisins.

Ábending

Sjá einnig