Tilgreinir kóta sem auđkennir ţessa greiđsluskilmála.
Hćgt er ađ setja inn kóta greiđsluskilmála í kótareiti annars stađar í kerfinu, til dćmis á viđskiptamannaspjald. Viđ bókun eđa stofnun pantana, reikninga, kreditreikninga o.s.frv., eru sjálfkrafa notađir ţeir greiđsluskilmálar sem kótinn vísar til.
Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Nota skal lýsandi kóta sem auđvelt er ađ muna, til dćmis:
Stađgreiđsla, Nettó
Hćgt er ađ stofna kóta sem lýsir greiđsluskilmálum á öđrum tungumálum til notkunar fyrir erlenda viđskiptamenn, til dćmis:
LM fyrir Laufender Monat
Kótinn verđur ađ vera eingildur - ekki er hćgt ađ nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Hćgt er ađ setja upp ótakmarkađan fjölda kóta.
Sjá einnig Gjalddagaútreikningur og Tímabil afsl.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |