Tilgreinir sýslu afhendingaraðseturs.

Kerfið fyllir út reitinn samkvæmt einni eftirfarandi aðferða:

Ef tilgreint er annað sendist-til aðsetur í Uppsetning, Stofngögn, Afhenda er heiti landsins afritað úr reitnum Sendist-til - Sýsla í glugganum Stofngögn.

Þegar um beina afhendingu er að ræða og viðskiptamaður er skráður í reitinn Selt-til viðskm. er sýsluheitið afritað af viðkomandi viðskiptamannaspjaldi.

Kerfið notar kótann í reitnum Sendist-til - Lands-/svæðiskóti til að sníða sýsluna fyrir prentun.

Ábending

Sjá einnig