Tilgreinir póstnúmer afhendingaraðsetursins.
Kerfið fyllir út reitinn samkvæmt einni eftirfarandi aðferða:
Ef tilgreint er annað sendist-til aðsetur í Uppsetning, Stofngögn, Afhenda er póstnúmerið afritað úr reitnum Sendist-til - Póstnúmer í glugganum Stofngögn.
Ef um beinar afhendingar er að ræða og viðskiptamaður hefur verið skráður í reitinn Selt-til viðskm. fyrir beina afhendingu, er póstnúmerið afritað af viðkomandi viðskiptamannaspjaldi.
Kerfið notar kótann í reitnum Sendist-til - Lands-/svæðiskóti til að sníða póstnúmerið fyrir prentun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |