Tilgreinir lands-/svæðiskóta VSK fyrir lánardrottininn.
Kerfið sækir lands-/svæðiskótann sjálfkrafa úr töflunni Lánardrottinn þegar reiturinn Númer afh.aðila er fylltur út.
Upplýsingar um lands-/svæðiskóta eru notaðar í INTRASTAT og ESB-VSK skýrslur.
Lands-/svæðiskótar eru settir upp í töflunni Land/svæði.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |