Tilgreinir lands-/svæðiskóta VSK fyrir lánardrottininn.

Kerfið sækir lands-/svæðiskótann sjálfkrafa úr töflunni Lánardrottinn þegar reiturinn Númer afh.aðila er fylltur út.

Upplýsingar um lands-/svæðiskóta eru notaðar í INTRASTAT og ESB-VSK skýrslur.

Lands-/svæðiskótar eru settir upp í töflunni Land/svæði.

Ábending

Sjá einnig