Tilgreinir númerið sem lánardrottinn notar fyrir pöntunina í þessum innkaupapantanahaus.

Númerið má nota síðar ef leita þarf að bókaðri innkaupalínu eftir númeri lánardrottins á fylgiskjalinu.

Ábending

Sjá einnig