Tilgreinir kóta þeirrar númeraraðar sem endursenda afhendingin verður númeruð eftir þegar hún er búin til í innkaupaskjali.

Kerfið afritar sjálfkrafa kóta númeraraðarinnar úr reitnum Nr.röð bókaðra vöruskilaafh. í töflunni Innkaupagrunnur. Kótanum má breyta.

Ábending

Sjá einnig