tekur vöruhúsið að gera vöru að tiltækum birgðum eftir að varan hefur verið skráð sem móttekin.

Ef notaðar eru margar birgðageymslur afritar kerfið innihald þessa reits úr reitnum Afgr.t. vara á innl. í vöruh. í töflunni Birgðageymsla yfir í þennan reit í samræmi við birgðageymslukótann sem færður var inn í pöntuninni. Ef ekki eru notaðar margar birgðageymslur afritar kerfið efni þessa reits úr reitnum Afgreiðslutími á vörum inn í vöruhús í töflunni Birgðagrunnur.

Ábending

Sjá einnig