Tilgreinir dagsetningarreiknireglu fyrir þann tíma sem það tekur lánardrottininn að afhenda vörurnar eftir að þær hafa verið pantaðar.

Forritið setur þennan útreiknaða afhendingartíma í innkaupapöntunarlínuna ef ekki hefur verið færður inn útreiknaður afhendingartími í töfluna Lánardr. birgða, Birgðaeiningar eða Birgðir í þessari forgangsröð.

Ábending

Sjá einnig