Tilgreinir hvenær fyrirframgreiðslureikningurinn fyrir þessa innkaupapöntun fellur í gjalddaga. Kerfið reiknar dagsetninguna með því að nota þessa reiknireglu dagsetningar í reitnum Gjalddagaútreikningur fyrirframgreiðslu (e. Prepmt. Due Date Calculation) fyrir greiðsluskilmála sem eiga við lánardrottininn og dagsetningu fylgiskjalsins í innkaupapöntuninni.

Eftir að fyrirframgreiðslureikningar hafa verið bókaðir notar kerfið gjalddagann til að auðkenna lánardrottna með gjaldfallna reikninga þegar keyrslan Greiðslutillögur til lánardr. er keyrð.

Ábending

Sjá einnig