Tilgreinir hvenær fyrirframgreiðslureikningurinn fyrir þessa innkaupapöntun fellur í gjalddaga. Kerfið reiknar dagsetninguna með því að nota þessa reiknireglu dagsetningar í reitnum Gjalddagaútreikningur fyrirframgreiðslu (e. Prepmt. Due Date Calculation) fyrir greiðsluskilmála sem eiga við lánardrottininn og dagsetningu fylgiskjalsins í innkaupapöntuninni.
Eftir að fyrirframgreiðslureikningar hafa verið bókaðir notar kerfið gjalddagann til að auðkenna lánardrottna með gjaldfallna reikninga þegar keyrslan Greiðslutillögur til lánardr. er keyrð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |