Tilgreinir hvort sameina eigi fyrirframgreiðslur í innkaupapöntuninni. Línur þar sem fyrirframgreiðslan verður bókuð í sama fjárhagsreikninginn og sem hafa sömu víddirnar verða sameinaðar.
Þessi reitur er hafður auður ef tilgreina á fyrirframgreiðslureikning með einni línu fyrir hverja innkaupapöntunarlínu sem er með fyrirframgreiðsluprósentu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |