Tilgreinir fyrirframgreiðsluupphæðina sem búið er að reikningsfæra til viðskiptamannsins fyrir þessa sölulínu. Upphæðin er sýnd í sama staðbundna gjaldmiðli og tilgreindur er í söluskjali.

Ef gátmerki er sett í reitinn Verð með VSK áður en fyrirframgreiðslureikningurinn er bókaður er upphæðin sem birtist með VSK.

Ekki er hægt að breyta efni reitsins. Ef ógilda á fyrirframgreiðsluna þarf að bóka kreditreikning fyrirframgreiðslu fyrir sölulínuna.

Ábending