Birtir hreyfingu á reikningsstöðu á tímabilinu í reitnum Dags.afmörkun.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins á grundvelli færslnanna í reitnum Upphæð í töflunni Fjárhagsfærslur.

Hægt er að afmarka reitinn Hreyfing þannig að efni hans sé einungis byggt á tilteknum gildum altækrar víddar 1, gildum altækrar víddar 2 og/eða fyrirtækiseiningum.

Hægt er að sjá fjárhagsfærslurnar sem mynda Hreyfing með því að velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Hreyfing