Tilgreinir númer tækifærisins sem sölutilboðið er tengt við.
Ef tilboðið hefur enn ekki verið tengt tækifæri er hægt að gera það með því að smella á reitinn Nr. tækifæris og velja síðan tækifæri.
Ef tengja á tilboðið aftur öðru tækifæri er hægt að gera það með því að smella á reitinn og velja síðan tækifæri.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |