Tilgreinir númer tengiliğarins sem reikningurinn verğur sendur til.
Smellt er reitinn til ağ skoğa númer tengiliğa í glugganum Tengiliğalisti .
Ef tengiliğurinn er viğskiptamağur sækir kerfiğ upplısingarnar um hann og fyllir út viğkomandi reiti.
Ef tengiliğurinn er enn ekki viğskiptamağur leitar kerfiğ ağ einkvæmu viğskiptamannasniğmáti sem uppfyllir skilyrğin fyrir şennan tengiliğ. Leitarskilyrğin sem notuğ eru í kerfinu eru eftirtaldir reitir: Umsjónarsvæğiskóti, Lands-/svæğiskóti og Gjaldmiğilskóti. Ef şessir şrír reitir eru eins sækir kerfiğ upplısingarnar um viğskiptamannasniğmátiğ og fyllir viğkomandi reiti út.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |