Tilgreinir viðskiptamanninn sem fær sendan sölureikninginn ef hann er annar en sá sem er að kaupa af þér. Heiti og aðsetur viðskiptamannsins sem verið er að að selja til er sjálfkrafa fært inn.
Kerfið sækir nafnið sjálfkrafa í viðskiptamannatöfluna þegar reiturinn Reikn. færist á viðskm. er fylltur út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |