Tilgreinir kóta sem stendur fyrir greiðsluskilmála fyrirframgreiðslureikninganna sem tengjast sölupöntuninni.
Sjálfgefin stilling er að kerfið sækir sjálfvirkt kótann úr reitnum Kóti greiðsluskilmála í söluhausnum. Efni reitsins er þó hægt að breyta.
Greiðsluskilmálar fyrirframgreiðslunnar eru notaðir til að reikna gjalddaga, dagsetningu greiðsluafsláttar og greiðsluafsláttarprósentu fyrir fyrirframgreiðsluupphæðar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |