Tilgreinir bókunarlýsinguna sem á að nota í færslurnar sem eru stofnaðar þegar fyrirframgreiðslureikningur fyrir þessa sölupöntun er bókaður.
Ef reiturinn er hafður auður er lýsingin í bókuðu færslunum „Fyrirframgreiðslureikningur, Pöntun“ og pöntunarnúmerið sem fyrirframgreiðslureikningurinn er í gildi fyrir.
Færslutextinn kemur fram á viðskiptamanna- og fjárhagsfærslum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |