Tilgreinir hvort sameina eigi fyrirframgreiðslur í sölupöntuninni. Gátmerki í reitnum Þjappa fyrirframgreiðslu merkir að línur eru sameinaðar í reikningnum ef:

Þessi reitur er hafður auður ef tilgreina á fyrirframgreiðslureikning með einni línu fyrir hverja sölupöntunarlínu sem er með fyrirframgreiðsluprósentu.

Ábending

Sjá einnig