Tilgreinir hvort sameina eigi fyrirframgreiðslur í sölupöntuninni. Gátmerki í reitnum Þjappa fyrirframgreiðslu merkir að línur eru sameinaðar í reikningnum ef:
-
Þær eru með sama fjárhagsreikninginn fyrir fyrirframgreiðslur (samkvæmt stillingum í almenna bókunargrunninum).
-
Þeir hafa sömu víddir.
Þessi reitur er hafður auður ef tilgreina á fyrirframgreiðslureikning með einni línu fyrir hverja sölupöntunarlínu sem er með fyrirframgreiðsluprósentu.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |