Tilgreinir hvort fylgiskjalið sé opið, bíði samþykktar, hafi verið reikningsfært fyrir fyrirframgreiðslu eða hafi verið gefið út fyrir næsta stig í vinnslunni.
Ef staðan er: | Merkir það: |
---|---|
Opna | Hægt að gera breytingar á fylgiskjalinu. |
Útgefin | Fylgiskjalið hefur verið gefið út fyrir næsta stig í ferlinu og ekki er hægt að gera breytingar á línum af gerðinni Vara og Eign. Hægt er að opna útgefna fylgiskjalið aftur ef breyta á efni þess. Eigi að færa breytt fylgiskjal á næsta stig í meðhöndluninni þarf að gefa það út aftur. |
Bíður samþykkis | Fylgiskjalið bíður samþykktar. |
Bíður fyrirframgreiðslu | Bókaður hefur verið fyrirframgreiðslureikningur fyrir skjalið. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |