Tilgreinir nıjan lokadag.
Í şessum reit er hægt ağ færa inn nıja fyrningardagsetningu í stağ şeirrar fyrningardagsetningar sem er til stağar fyrir lotu- eğa rağnúmer. Fyrningardagsetningin er dagsetningin sem vörur er ekki lengur nıtanlegar eftir.
Ef veriğ er ağ endurflokka lotu á sama lotunúmer en meğ ağra fyrningardagsetningu verğur ağ endurflokka alla lotuna meğ şví ağ nota eina línu í endurflokkunarbók vörunnar.
Ef fleiri en ein lota er endurflokkuğ í nıtt lotunúmer, sem merkir ağ veriğ er ağ sameina fleiri en eina lotu í eina nıja lotu, verğur ağ færa inn sömu fyrningardagsetningu fyrir allar loturnar.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |