Inniheldur magn þeirrar vöru sem var frátekið í færslunni. Magnið er gefið upp í grunnmælieiningum.

Eftir því hvort varan er framboð eða eftirspurn getur gildið í þessum reit verið jákvætt eða neikvætt. Ef um eftirspurn er að ræða, til dæmis sölupöntun, er gildið neikvætt.

Ábending

Sjá einnig