Tilgreinir tegund forða sem annað einingarverð gildir um. Annað einingarverð getur gilt um forða, forðaflokka eða hvort tveggja.

Forðagerðin er sótt í reitinn Tegund í töflunni Forðaverð.

Þegar runuvinnslan Nota forðaverðbreytingu er keyrð, er efni þessa reits fært í reitinn Tegund í töflunni Forðaverð.

Ábending

Sjá einnig