Tilgreinir upphæðir hvaða kostnaðarhluta verða teknar saman í þessum dálk. Ef tegund samantektar í línunni er Reikniregla skal ekki færa neitt inn í þennan reit. Ef ekki á að afmarka upphæðirnar í línunni eftir kostnaðarhlut ætti ekki að setja neitt í reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |