Tilgreinir hvort endurreikna eigi VSK-upphæðir við bókun á greiðslum sem kalla á greiðsluafslátt.

Ef viðskiptamaður fær til dæmis greiðsluafslátt ef hann innir greiðslu tímanlega af hendi endurreiknar forritið upphæð VSK með sömu VSK% og þegar sölureikningurinn var bókaður vegna viðkomandi viðskiptamanns. Nýju útreikningarnir eru byggðir á reikningsupphæðinni að frádregnum greiðsluafslætti. Nýju útreikningarnir eru byggðir á reikningsupphæðinni að frádregnum greiðsluafslætti. VSK-reikningur vegna sölu lækkar þá sem nemur muninum á upphaflegri og nýrri VSK-upphæð.

Mikilvægt
Áður en unnt er að beita þessari aðgerð þarf hún að hafa verið gerð virk með gátmerki í reitnum Leiðrétta v. greiðsluafsl. í glugganum Fjárhagsgrunnur.

Ábending

Sjá einnig