Tilgreinir kóta fyrir hópinn. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og eru auðkennandi fyrir viðskiptaflokkinn, til dæmis ESB eða Utan Evr.
Kótinn þarf að vera einstakur. Sami kótinn má ekki birtast tvisvar í einni töflu. Hægt er að setja upp ótakmarkaðan fjölda kóta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |