Tilgreinir prósentuna sem notuð verður til að reikna skatt fyrir allar upphæðir eða magn yfir hámarksmagninu sem tilgreint er í reitnum Hámarksupphæð/Magn.
Gert er ráð fyrir að í þennan reit hafi verið fært inn 3,00, 400,00 í reitinn Hámarksupphæð/magn og 6,00 í reitinn Skattur undir hámarki. Ef hreyfingin er fyrir gildi sem er ISK 400,00 eða minna, verður skatturinn 6%. Annars yrði skatturinn 3%.
Ef engin upphæð er tilgreind í reitnum Hámarksupphæð/magn, er ekki hirt um gildin í þessum reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |