Tilgreinir kóta sem úthluta á þessum skatthópi. Rita má allt að 10 stöfum, bæði tölu- og bókstafi. Góð regla er að færa inn kóta sem auðvelt er að muna.
Þar sem kerfið prentar þessar upplýsingar á reikninga er best að nota lýsandi kóta sem viðskiptamenn eiga auðvelt með að skilja. Skattflokkskótinn fyrir áfenga drykki gæti til dæmis verið ÁFENGI.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |