Tilgreinir kóta sem úthluta á þessum skatthópi. Rita má allt að 10 stöfum, bæði tölu- og bókstafi. Góð regla er að færa inn kóta sem auðvelt er að muna.

Þar sem kerfið prentar þessar upplýsingar á reikninga er best að nota lýsandi kóta sem viðskiptamenn eiga auðvelt með að skilja. Skattflokkskótinn fyrir áfenga drykki gæti til dæmis verið ÁFENGI.

Ábending

Sjá einnig